ennþá fleiri net-próf. Ég tók líka prófið "What Naughty Barbie Are You?" og fékk þær niðurstöður að ég væri "Bi Ken but soon to be Gay". Og í Japanese Subculture væri ég Goth-týpa.Ég komst líka að því að ég væri ekki ólétt, að ég hefði fullkomin brjóst og að mín innri heimska ljóska væri Pamela Anderson. Ekkert sem situr hérna við hliðina á mér er sammála þessu öllu. Hann er reyndar ekki alveg viss með Pamelu, en segir allt hitt vera satt og rétt. En hvað veit hann?
Hlúnkur Skúnkur & Krækiberjasultan
Mikið væri hann Ivan Pavlov stoltur af mér núna...
0 Álit yðar:
Skrifa ummæli
<< Home