Guðrún F(æreyjafari) hafði samband við mig í gær og þakkaði fyrir jólakortið. Ekki einasta er hún búin að opna það (fyrir jól !), heldur er hún búin að ramma það inn líka! Talandi um aktívheit á einu heimili. En þetta gladdi mitt litla hjarta.
Hlúnkur Skúnkur & Krækiberjasultan
Mikið væri hann Ivan Pavlov stoltur af mér núna...
0 Álit yðar:
Skrifa ummæli
<< Home