laugardagur, desember 28, 2002

Úr fræðslubók um kynlíf sem var gefin út á Íslandi árið 1962

" Mjög algeng orsök tíðaverkja ( eins og margra annara sjúkdóma) er hin innri þörf sjúklingsins til þess að láta á sér bera og gerast miðdepill umhverfisins.
Kátar, fjörugar og skemmtilegar stúlkur hafa sjaldan tíðaverki, hinsvegar eru þeir miklu algengari meðal ófríðra stúlkna og piparmeyja"

Ætli læknavísindin viti ekki af þessu ?

0 Álit yðar:

Skrifa ummæli

<< Home