mánudagur, janúar 27, 2003

Ég var að taka eftir því að síðan mín hefur lengst heil ósköp á þverveginn. Mögulega vegna óhóflegs jólaáts en þó er líklega skýringin sú að ég setti inn myndir sem taka mikið pláss. Þannig að gestabókin og tenglalistinn (linkarnir) eru lengst til hægri á síðunni fyrir þá sem nenna að leita. Ég tími eiginlega ekki að taka strax út myndirnar...

0 Álit yðar:

Skrifa ummæli

<< Home