miðvikudagur, febrúar 26, 2003

Jaeja, skolanetid komid i gagnid. Og tolvuverid er opid heilar 4 klst. a dag, 4 daga vikunnar.
Jeg er buin ad skra mig i kor skolans, aefingar eru a fostudagseftirmiddogum, og jeg tharf ad hafa hradann a ad laera oll login. Tharna eru 3 a grisku, 1 a ensku, 1 a russnesku og 1-2 i vidbot sem jeg man ekki a hvada tungumali eru. En thetta hljomar vel.
Er lika buin ad hafa mikid fyrir thvi ad komast til laeknist til ad fa hjartalinurit af mjer svo jeg geti nytt mjer ithrottaadstoduna hjer; thetta er svakalegur frumskogur, griska samfjelagid og tungumalid og enskuleysid. En thetta er ad koma. Jeg a enn eftir ad hafa upp a kennurunum sem kenna fogin sem jeg taka i skolanum, til ad athuga hvort jeg geti skrad mig hja theim og hvort thetta sje nokkud allt a grisku (s.s. meira boklegt en verklegt).
Griskukennslan sem jeg laug einhverntiman ad hefdi att ad byrja 17.feb, byrjar med rjettu a manudaginn naesta. Thad var engin kennsla a manudaginn var vegna thess ad thad var Erasmus-nemenda fundur a thridjudeginum (i gaer). Svona er thetta. Og madur verdur bara ad kinka kolli og andvarpa, this is the greek way.

Hef ekki mikid meira ad segja i bili, skrai meira seinna.

fimmtudagur, febrúar 20, 2003

Fyrir ykkur sem thegar erud bùin ad skrifa nidur heimilisfangid mitt, thà breytti èg thvì adeins (var med eina stafs.villu ofl).
Sìmanùmerid er +30 694 5194 751, en èg veit ekki enn hvort haegt er ad senda sms af netinu eins og heima.

Madur hèlt ad umferdarmenning Ìslendinga vaeri ekki endilega med besta mòti, en và!! Velkomin til Athenu! Hèr stendur logreglan a helstu gatnamòtum og hringtorgum a annatìma og handstjòrnar umferdinni med hjàlp flautu/blìstru. Um daginn vard èg vitni ad thvì ad logga hugdist loka einhverri smàgotunni med thvì ad standa i vegi fyrir bìlunum thegar bar ad konu sem var ekki à theim buxunum ad lùffa fyrir einhverju loggufìfli. Hùn bara reyndi ad keyra framhjà og reifst svo theim mun meira thegar loggan bara faerdi sig med bìlnum og neitadi ad vìkja.

Salernin hèr ì skòlanum eru indaelis postulìnsskàlar (ekki òsvipadar sturtubotnum) med gati i gòlfinu og smà upphaekkun sem madur tyllir fòtunum ofanà. Og bring-your-own-paper. Reyndar eru einhver salerni hèr à efri haedunum sem innihalda alvoru klòsettskàlar og hafa eigin klòsettpappìr, en èg veit ekki hvort thad er à ollum efri haedunum eda bara i malvaelafraedi-deildinni (thar sem èg sit nùna à kennaraskrifstofu og skrài ferdapunkta). Èg tharf ad komast ad thvì.
Èg maetti til fundar vid pròfessorinn/umsjònarkennarann minn ì gaer og eins og hendi vaeri veifad skràdi hann mig ì oll fog 5.annar. Thar er m.a. ad finna listasogu 5, sem èg hef ekki hugmynd um hvort kennd er à grìsku eda ensku (grunar sterklega ad thad sè hid fyrrnefnda) og "erlent tungumàl" sem ì mìnu tilviki vaeri thà grìska, en einhvernvegin finnst mèr eins og hann/èg hafi skràd mig ì eitthvad tungumàl sem telst ùtlenska hèr ì landi. En thad kemur allt ì ljòs, annadhvort à mànudaginn thegar skòlinn byrjar eda ef èg droslast hingad uppeftir à morgun til ad fà einhverja frekari ùtskyringu à mìnum màlum.

sunnudagur, febrúar 16, 2003

Fyrir tha sem eru brjefskriftagladir er heimilisfangid mitt:

Greta [föðurnafn]
c/o Efi Kosma
Kolokotroni 46
12242 Egaleo
Athens
GREECE

- kannski er oruggara ad skrifa allt med hàstofum (stòrum stofum) thvì jeg veit ekki hvernig thessir "ùtlendingar" eru ì ad lesa ròmverskt letur.

10.februar 2003
Lent i Athenu, fjekk herbergi a Hotel Lido, stadsettu i skuggahverfi. 10 m fra inngangi hotelsins voru 4 loggur ad handtaka dopsala, og thaer maeltu til min thau fleygu ord "You should not be here, it's not a safe area at night !" Frabaer svona "first impression". Svo thegar jeg kom upp a herbergi var thar fyrir finnsk kona, Mariina (i starfsnami a sjukrahusi) og hun var buin ad vera tharna i 2 1/2 viku og buin ad fa sig fullsadda af "hotelinu". Enda ekki erfitt. Ofnarnir eru bara settir a i nokkrar klst 2-3 sinnum a solarhring, svo annars er iskalt i herberginu thar sem svalahurdin var frekar othjett. Henni var ekki einusinni haegt ad laesa. Inni a badherberginu var ekkert sturtuhengi fyrir sturtunni, enginn tappi i badkarinu nje vaskinum en hinsvegar voru kakkalakkar tharna. Jeg sa ad visu bara einn, hann heitir nuna Sigurfinnur. Herbergid innihjelt ad visu thann luxus sem sjonvarp heitir, en thad hitadi manni ekki og manni var naer alltaf kalt thar.Til ad toppa stoduna sagdi Mariina mjer ad thad gaeti tekid mig allt ad 3 vikur ad finna leiguhusnaedi.
Jeg gerdi heidarlega tilraun daginn eftir til ad komast i skolann, thad gekk ekki eftir thvi jeg attadi mig ekki a hvar hann vaeri.

12.februar, midvikudagur
Tilraun 2 heppnadist og jeg komst ad thvi hvar skolinn er. Skradi mig a skrifstofu skiptinemamala og skodadi hibyli skolans. Adalgangurinn er gongugata i smaekkadri mynd. Thar eru solubord med geisladiska og skartgripi og handprjonada vettlinga og sokka og jeg veit ekki hvad. Svaka stemning bara. Svo for jeg aftur a skrifstofu skiptinemamala og skrifadi nidur auglysingar af augl.toflunni um husnaedi til leigu eda oskum um samleigjendur. Thvi midur voru engar dagsetningar thannig ad thad var engin leid til ad vita hvort eitthvad vaeri mogulega fallid ur gildi. Sem betur fer voru nokkud margar augl. Svo rakst jeg a 2 spaenska Erasmus-straka; Hector og Pelle. Svo thegar jeg kom upp a hotel eftir hadegi akvad jeg ad senda sms a eina stelpu sem hafdi auglyst eftir samleigjanda i nagrenni vid skolann (sem heitir by the way TEI - A = Tecnological Educational Institute - Athens). Thetta var auglysing sem jeg taldi nokkud vist ad vaeri komin til vikna sinna, en hun lofadi bestu og jeg gat alveg eins profad. Thad vaeri tha bara buid. En viti menn! Efi (en thad heitir stelpan) var enn ad leita sjer ad medleigjanda, husid er i 15 min gongu fra skola, 3 min med straeto og svo er thetta finasta stelpa. Hljomar eins og i lygasogu. En svona atvikadist thad ad jeg er komin med husnaedi a agaetis stad fyrir agaetis pening. Eintom hamingja.
Um kvoldid bonkudu svo 2 spaenskar Erasmus-stelpur (Luci og Carmen) upp a hja mjer, thaer voru lika stadsettar a Hotel Lido. Og voru lika ad leita sjer ad husnaedi. En tha var jeg buin ad redda mjer (mjer til omaeldrar anaegju).

15.februar - laugardagur
Jeg og Spanverjarnir maettum i krofugongu a Omonia-torgi til ad motmaela sprengjupaelingum Bandarikjaforseta. Gengid var vid mikla stemningu (og barattumod) nidur ad bandariska sendiradinu thar sem haldnar voru raedur. Vid utlendingarnir drifum okku svo bara i burtu thar sem vid skildum ekki ord. Jeg tok faeinar myndir af gongunni, en Pelle varadi mig vid thvi ad syna myndavjel tharna thar sem sumir gongumanna virtust i miklum barattuham og aldrei ad vita upp a hverju slikt folk tekur vardandi myndavjelar.

16.februar
Forum til Thiseio, i risastort utiKolaport med morgu ahugaverdu en lika fullt, fullt af algjoru drasli.

A morgun byrjar vist griskukennslan fyrir okkur utlendingana. Okkur TEI-nemendum bydst ad taka thatt i allskyns ithrottum og jeg aetla ad athuga med thad i leidinni. Madur tharf vist ad fa heilsufarsvottord fra laekni jeg tharf ad afla mjer frekari uppl. um thad.

I naesta manudi kemst netadstada nemenda i lag (vonandi) thannig ad tha er vonandi ad madur komist oftar a netid. Jeg er ad fara ad threytast a thessum netkaffihusum med mishaegum modemum og misstifum lyklabordum.

sunnudagur, febrúar 09, 2003

Stadsetning: LONDON.
Thegar jeg kom aftur a Gershwin-hotelideftir nottina hja Hoffy fjekk jeg ad heyra sogur fra kvoldinu/nottinni adur. Ad sogn gekk heilmikid a. Thessar 4 adurnefndu sem lentu i langtimaseinkun a Heatrow-flugvellinum attu ad fa farangurinn sinn a sunnudag eda adfaranott sunnudags, svo thaer tjekkudu a thvi thegar thaer komu heim af laugardagsdjamminu. Toskurnar ekki komnar. Frekar fult. Og thad skiptir engum togum, ein hinna toskulausu tekur thetta ekki litla brjalaedikast og byrjar oskrin strax frammi a gangi og vekur upp alla i herbergjum beggja vegna gangsins [Oskrin voru eitthvad a tha leid ad nu vaeri nog komid, hun thyldi thetta ekki lengur og fleira fallegt]. Svo thegar hun kemur inn i herberid (okkar) tekur hun upp a thvi ad grita ollu lauslegu i kringum sig; vegabrjefinu, farsedlinum, veskinu og vist ollu sem hond a festi. Naerstaddir (eda naerliggjandi) sem lagu i mesta sakleysi med breitt upp fyrir haus, fundu hina og thessa hluti dynja a abreidunni. Ekki gott. Svo tok brjalaedingurinn a ras ut ur herberginu, nidur i lobby og hellti sjer yfir lobbygaurinn sem thakkadi areidanlega sinum saela fyrir ad sleppa lifandi fra atganginum. Hann bankadi svo upp a hja okkur, skjalfandi a beinunum, halftima sidar og badst innilegrar afsokunar a thessu leidindamali og ad hann hefdi gert allt sem hann gaeti til ad reyna ad bjarga malunum. Hann hafdi tha bara legid i simanum til flugvallarins til ad reyna ad fa botn i malid og toskurnar a hotelid sem allra fyrst. En manneskjan sem hafdi valdid thessu fjadrafoki la bara daud uppi i rumi. Thad var greinilega engin orka afgangs thegar buid var ad vekja upp 20 manneskjur og hella sjer yfir starfsfolk hotelsins. Svona er thetta, thad er ekki a allt kosid.

Sidasta sameiginlega kvoldmaltidin i thessari ferd atti sjer stad a midvikudagskvoldid. Og hefdi betur verid sleppt, thvi thar sem (a einhvern oskiljanlegan hatt) vantadi upp a fjarhaedina sem atti ad dekka reikninginn a veitingastadum, thurftu sumir ad leggja ut aukalega a medan adrir laumudust kinnrodalaust ut. En madur laerir kannski af thessu.

Annars heppnadist New York-ferdin med agaetum. Jeg kynntist Hoffy fraenku a nyjan hatt og tel thad standa einna helst upp ur. Annad sem stendur upp ur ferdinni voru heimsoknir til honnuda, heimsokn i Parson's skolann og 3viddarprentarin hja SmartDesign. Ad sja hann var eins og ad stiga inn i biomynd um framtidina. Vid fengum einhverjar upplysingar um hann, en thar sem vid vorum svo morg nadi jeg ekki ollu sem sagt var um hann. En tharna var taeki, adeins staerra en god ljosritunarvjel, og inn i thetta taeki setti madur einhverskonar plastefniskubb. Svo fraesti eda motadi vjelin hlut eftir 3viddarteikningu og setti lit i eftir thorfum/fyrirmaelum. Vid fengum ad sja pinulitinn sko, nykominn ur prenti.

A leidinni til London var sem betur fer engin seinkun, en hinsvegar 3ja klst. lestarferd thegar thangad kom. Jeg svaf svo meirihluta dags thegar jeg komst loksins heim til Eyva. Um kvoldid (fostud.kvold) forum vid Eyvi (Grand Eyjolfur, Eyvi flauta, GrEyvinnn) asamt Ingunni (einni af samleigjendum hans) a tonleika i Barbican Hall ad hlusta a sir John Eliot Gardiner stjorna Monteverdi-kornum og enskum Barrokk-einleikurum. Midarnir komu ovaent upp i hendurnar a okkur thar sem vid stodum og veltum thvi fyrir okkur hvort vid aettum ad kaupa 6,50 eda 9 pund. Eldri kona gekk upp ad okkur og baud okkur 3 aukamida sem hun var med - okeypis! Barnabornin sem hun hafdi aetlad ad bjoda med hofdu ekki haft tima. Og ekki var thetta slaemt, thvi midarnir voru a besta stad (enda kostudu their 30 pund stykkid !). Skemmst er fra thvi ad segja ad tonleikarnir voru frabaerir; 25.synfonia Mozarts og Nelson(?) messa eftir Haydn. Svo var bara rolt a krana a eftir til ad vokva salina smavegis. Alveg frabaert kvold.

A laugardag maetti jeg svo til Valgerdar eftir lesta- og gonguferdalag yfir halfa borgina. Vid forum svo i Camden Town i dag og skodudum markadi. A morgun tekur svo vid ferdalagid til Athenu, ut i ovissuna (eda svona naestum).

sunnudagur, febrúar 02, 2003

Hver fjárinn. Allt sem ég var að berjast við að skrifa hefur dottið út! En ég verð þá bara að byrja upp á nýtt.

Mið.29.jan. LONDON Klyfjuð farangri og upplýsingum um hvernig ég kæmist til Esterar vinkonu lagði ég af stað í gegnum stræti Lundúnaborgar. Með smá aðstoð lesta og leigubíla. Mikil gleði þegar ég loksins komst þangað og gat lagt frá mér farangurinn. Við kíktum svo til Valgerðar (Esterarsystur) sem býr í einu herbergi í næsta nágrenni. Herbergið er pínulítið á "living space"-mælikvarða. Þegar búið er að draga út svefnsófann er ekki svo mikið gólfpláss eftir. Fataskápurinn og bókahillan og ísskápurinn sjá fyrir því.

Fim.30.jan Lagt af stað til New York. 4 klst seinkun, þar af 3 1/2 klst bið inni í flugvélinni. Þar sem slökkt var á loftræstingunni allan tíman var hausverkur mjög einkennandi fyrir þessar aðstæður. En ég má víst þakka fyrir að hafa komist samdægurs á leiðarenda, því 4 stelpur úr hópnum, sem áttu að fara í loftið 4-5 klst seinna, lentu í 30 klst töf. Og enginn hjá British Airways vissi neitt eða hafði neinn áhuga á að upplýsa farþegana um stöðu mála. Ástæðan fyrir þessum seinkunum var ... snjór. Heilir 5 cm. En þar sem Heathrow-flugvöllur á bara 1-2 "defrosting" vélar, og vanalega fer vél í loftið á 60 sek fresti, þá voru þeir algjörlega að missa stjórn á aðstæðum.

Fös. 31.jan var nýttur í ráp og rölt.

Lau. 1.feb var Nýjársdagur Kínverja, og við brugðum fyrir okkur betri fætinum og kíktum í Kínahverfið til að upplifa stemninguna. Ekki slæmt og göturnar allar fullar af marglitu pappírsrusli. Svo röltum við um svæðið/hverfið og m.a. inn í PRADA-búðina þar sem maður getur keypt skó á 370$ og kjóla á 1300$. Svo um kvöldið fór ég í mat & næturgistingu til Hóffýjar frænku og Curts. Svaka næs.

Sun. 2.feb. Allt óákveðið, allt opið. Næsta færsla verður líkl. ekki fyrr en eftir 6.feb, þegar ég kem aftur til London.

prófun