10.februar 2003Lent i Athenu, fjekk herbergi a Hotel Lido, stadsettu i skuggahverfi. 10 m fra inngangi hotelsins voru 4 loggur ad handtaka dopsala, og thaer maeltu til min thau fleygu ord "You should not be here, it's not a safe area at night !" Frabaer svona "first impression". Svo thegar jeg kom upp a herbergi var thar fyrir finnsk kona, Mariina (i starfsnami a sjukrahusi) og hun var buin ad vera tharna i 2 1/2 viku og buin ad fa sig fullsadda af "hotelinu". Enda ekki erfitt. Ofnarnir eru bara settir a i nokkrar klst 2-3 sinnum a solarhring, svo annars er iskalt i herberginu thar sem svalahurdin var frekar othjett. Henni var ekki einusinni haegt ad laesa. Inni a badherberginu var ekkert sturtuhengi fyrir sturtunni, enginn tappi i badkarinu nje vaskinum en hinsvegar voru kakkalakkar tharna. Jeg sa ad visu bara einn, hann heitir nuna Sigurfinnur. Herbergid innihjelt ad visu thann luxus sem sjonvarp heitir, en thad hitadi manni ekki og manni var naer alltaf kalt thar.Til ad toppa stoduna sagdi Mariina mjer ad thad gaeti tekid mig allt ad 3 vikur ad finna leiguhusnaedi.
Jeg gerdi heidarlega tilraun daginn eftir til ad komast i skolann, thad gekk ekki eftir thvi jeg attadi mig ekki a hvar hann vaeri.
12.februar, midvikudagurTilraun 2 heppnadist og jeg komst ad thvi hvar skolinn er. Skradi mig a skrifstofu skiptinemamala og skodadi hibyli skolans. Adalgangurinn er gongugata i smaekkadri mynd. Thar eru solubord med geisladiska og skartgripi og handprjonada vettlinga og sokka og jeg veit ekki hvad. Svaka stemning bara. Svo for jeg aftur a skrifstofu skiptinemamala og skrifadi nidur auglysingar af augl.toflunni um husnaedi til leigu eda oskum um samleigjendur. Thvi midur voru engar dagsetningar thannig ad thad var engin leid til ad vita hvort eitthvad vaeri mogulega fallid ur gildi. Sem betur fer voru nokkud margar augl. Svo rakst jeg a 2 spaenska Erasmus-straka; Hector og Pelle. Svo thegar jeg kom upp a hotel eftir hadegi akvad jeg ad senda sms a eina stelpu sem hafdi auglyst eftir samleigjanda i nagrenni vid skolann (sem heitir by the way
TEI - A = Tecnological Educational Institute - Athens). Thetta var auglysing sem jeg taldi nokkud vist ad vaeri komin til vikna sinna, en hun lofadi bestu og jeg gat alveg eins profad. Thad vaeri tha bara buid. En viti menn! Efi (en thad heitir stelpan) var enn ad leita sjer ad medleigjanda, husid er i 15 min gongu fra skola, 3 min med straeto og svo er thetta finasta stelpa. Hljomar eins og i lygasogu. En svona atvikadist thad ad jeg er komin med husnaedi a agaetis stad fyrir agaetis pening. Eintom hamingja.
Um kvoldid bonkudu svo 2 spaenskar Erasmus-stelpur (Luci og Carmen) upp a hja mjer, thaer voru lika stadsettar a Hotel Lido. Og voru lika ad leita sjer ad husnaedi. En tha var jeg buin ad redda mjer (
mjer til omaeldrar anaegju).
15.februar - laugardagurJeg og Spanverjarnir maettum i krofugongu a Omonia-torgi til ad motmaela sprengjupaelingum Bandarikjaforseta. Gengid var vid mikla stemningu (og barattumod) nidur ad bandariska sendiradinu thar sem haldnar voru raedur. Vid utlendingarnir drifum okku svo bara i burtu thar sem vid skildum ekki ord. Jeg tok faeinar myndir af gongunni, en Pelle varadi mig vid thvi ad syna myndavjel tharna thar sem sumir gongumanna virtust i miklum barattuham og aldrei ad vita upp a hverju slikt folk tekur vardandi myndavjelar.
16.februar Forum til Thiseio, i risastort utiKolaport med morgu ahugaverdu en lika fullt, fullt af algjoru drasli.
A morgun byrjar vist griskukennslan fyrir okkur utlendingana. Okkur TEI-nemendum bydst ad taka thatt i allskyns ithrottum og jeg aetla ad athuga med thad i leidinni. Madur tharf vist ad fa heilsufarsvottord fra laekni jeg tharf ad afla mjer frekari uppl. um thad.
I naesta manudi kemst netadstada nemenda i lag (vonandi) thannig ad tha er vonandi ad madur komist oftar a netid. Jeg er ad fara ad threytast a thessum netkaffihusum med mishaegum modemum og misstifum lyklabordum.