sunnudagur, febrúar 09, 2003

Stadsetning: LONDON.
Thegar jeg kom aftur a Gershwin-hotelideftir nottina hja Hoffy fjekk jeg ad heyra sogur fra kvoldinu/nottinni adur. Ad sogn gekk heilmikid a. Thessar 4 adurnefndu sem lentu i langtimaseinkun a Heatrow-flugvellinum attu ad fa farangurinn sinn a sunnudag eda adfaranott sunnudags, svo thaer tjekkudu a thvi thegar thaer komu heim af laugardagsdjamminu. Toskurnar ekki komnar. Frekar fult. Og thad skiptir engum togum, ein hinna toskulausu tekur thetta ekki litla brjalaedikast og byrjar oskrin strax frammi a gangi og vekur upp alla i herbergjum beggja vegna gangsins [Oskrin voru eitthvad a tha leid ad nu vaeri nog komid, hun thyldi thetta ekki lengur og fleira fallegt]. Svo thegar hun kemur inn i herberid (okkar) tekur hun upp a thvi ad grita ollu lauslegu i kringum sig; vegabrjefinu, farsedlinum, veskinu og vist ollu sem hond a festi. Naerstaddir (eda naerliggjandi) sem lagu i mesta sakleysi med breitt upp fyrir haus, fundu hina og thessa hluti dynja a abreidunni. Ekki gott. Svo tok brjalaedingurinn a ras ut ur herberginu, nidur i lobby og hellti sjer yfir lobbygaurinn sem thakkadi areidanlega sinum saela fyrir ad sleppa lifandi fra atganginum. Hann bankadi svo upp a hja okkur, skjalfandi a beinunum, halftima sidar og badst innilegrar afsokunar a thessu leidindamali og ad hann hefdi gert allt sem hann gaeti til ad reyna ad bjarga malunum. Hann hafdi tha bara legid i simanum til flugvallarins til ad reyna ad fa botn i malid og toskurnar a hotelid sem allra fyrst. En manneskjan sem hafdi valdid thessu fjadrafoki la bara daud uppi i rumi. Thad var greinilega engin orka afgangs thegar buid var ad vekja upp 20 manneskjur og hella sjer yfir starfsfolk hotelsins. Svona er thetta, thad er ekki a allt kosid.

Sidasta sameiginlega kvoldmaltidin i thessari ferd atti sjer stad a midvikudagskvoldid. Og hefdi betur verid sleppt, thvi thar sem (a einhvern oskiljanlegan hatt) vantadi upp a fjarhaedina sem atti ad dekka reikninginn a veitingastadum, thurftu sumir ad leggja ut aukalega a medan adrir laumudust kinnrodalaust ut. En madur laerir kannski af thessu.

Annars heppnadist New York-ferdin med agaetum. Jeg kynntist Hoffy fraenku a nyjan hatt og tel thad standa einna helst upp ur. Annad sem stendur upp ur ferdinni voru heimsoknir til honnuda, heimsokn i Parson's skolann og 3viddarprentarin hja SmartDesign. Ad sja hann var eins og ad stiga inn i biomynd um framtidina. Vid fengum einhverjar upplysingar um hann, en thar sem vid vorum svo morg nadi jeg ekki ollu sem sagt var um hann. En tharna var taeki, adeins staerra en god ljosritunarvjel, og inn i thetta taeki setti madur einhverskonar plastefniskubb. Svo fraesti eda motadi vjelin hlut eftir 3viddarteikningu og setti lit i eftir thorfum/fyrirmaelum. Vid fengum ad sja pinulitinn sko, nykominn ur prenti.

A leidinni til London var sem betur fer engin seinkun, en hinsvegar 3ja klst. lestarferd thegar thangad kom. Jeg svaf svo meirihluta dags thegar jeg komst loksins heim til Eyva. Um kvoldid (fostud.kvold) forum vid Eyvi (Grand Eyjolfur, Eyvi flauta, GrEyvinnn) asamt Ingunni (einni af samleigjendum hans) a tonleika i Barbican Hall ad hlusta a sir John Eliot Gardiner stjorna Monteverdi-kornum og enskum Barrokk-einleikurum. Midarnir komu ovaent upp i hendurnar a okkur thar sem vid stodum og veltum thvi fyrir okkur hvort vid aettum ad kaupa 6,50 eda 9 pund. Eldri kona gekk upp ad okkur og baud okkur 3 aukamida sem hun var med - okeypis! Barnabornin sem hun hafdi aetlad ad bjoda med hofdu ekki haft tima. Og ekki var thetta slaemt, thvi midarnir voru a besta stad (enda kostudu their 30 pund stykkid !). Skemmst er fra thvi ad segja ad tonleikarnir voru frabaerir; 25.synfonia Mozarts og Nelson(?) messa eftir Haydn. Svo var bara rolt a krana a eftir til ad vokva salina smavegis. Alveg frabaert kvold.

A laugardag maetti jeg svo til Valgerdar eftir lesta- og gonguferdalag yfir halfa borgina. Vid forum svo i Camden Town i dag og skodudum markadi. A morgun tekur svo vid ferdalagid til Athenu, ut i ovissuna (eda svona naestum).

0 Álit yðar:

Skrifa ummæli

<< Home