fimmtudagur, mars 27, 2003

Ég er farin að meta lífið heima á Íslandi mun meira. Meðal annars þann lúxus að hafa þvottavél! Hér þvær maður allt í höndunum. Það er ekki það að maður telji vikurnar þar til maður kemur heim, heldur þvottadagana! Annars hefur Katrín hin íslenska (vinkona Eyrúnar) boðið mér að þvo hjá sér, allavega þessa stærstu hluti eins og rúmföt. Ég held ég þiggi það, þó hún búi í hinum enda bæjarins (eða svona næstum).

0 Álit yðar:

Skrifa ummæli

<< Home