föstudagur, júlí 25, 2003

Færeyjaflug í kvöld! Og það er Ólafsvaka enn á ný! Eintóm gleði og hamingja sem umlykur mína litlu sál! Sný svo aftur síðdegis á miðvikudag, endurnærð á sál og líkam....., ja allavega á sálinni. Það er hún Guðrún sem verður förunautur minn eins og í fyrra.

0 Álit yðar:

Skrifa ummæli

<< Home