föstudagur, ágúst 29, 2003

takk takk takk

ÞAKKIR VIKUNNAR (já allrar þessarar viku) FARA TIL GARÚNAR sem á sinn einstæða hátt reis úr rekkju langt fyrir aldur fram (um kl.8 á föstudegi) til að leiða mig í gegnum html-frumskóginn með aðstoð msn og hreinlega REDDA BLOGGINU og fjandans hliðarlínunni sem innihélt aukadótið mitt. Nú þarf ég bara að nýta hana í að hjálpa mér með allt hitt sem ég vil leiðrétta... Give an inch, take a yard. Þakkir næstu viku munu semsagt ekki fara til mín....

0 Álit yðar:

Skrifa ummæli

<< Home