mánudagur, ágúst 25, 2003

Verslunarmannahelgin

... fór í mínu tilfelli fram á Hvammstanga, nánar tiltekið í Lyngholti (húsinu hennar ömmu). Þangað höfðum við hópað okkur: Ég, Hannes frændi og Bedda kærastan hans, Sæmi vinur þeirra, Laufey vinkona mín og Garðar kærasti hennar (þvílík romsa, eins gott að við vorum ekki fleiri)

0 Álit yðar:

Skrifa ummæli

<< Home