Er að koma upp bloggi fyrir Laufeyju, hef verið að áreita hana grimmt síðan fyrir helgi og fá hana til að byrja á þessu. Sem er kannski hrópandi mótsögn þar sem ég er sjálf frekar ódugleg að sinna mínu eigin. En svona er þetta.
Hlúnkur Skúnkur & Krækiberjasultan
Mikið væri hann Ivan Pavlov stoltur af mér núna...
0 Álit yðar:
Skrifa ummæli
<< Home