laugardagur, nóvember 01, 2003

53 dagar til jóla !!! Ekki það að það hafi eitthvað farið framhjá manni að þau séu að nálgast, iKEA, Kringlan (að sögn) og Húsasmiðjan hafa tekið að sér hið vanþakkláta starf að minna oss á. Og af hverju? Eru einhverjir aðrir en verslanaeigendur (og mögulega Sólveig systir mín) sem hafa ánægju af því að fara í jólaskap í október? Ég bara spyr. Látið ljós ykkar skína á skoðanakönnuninni hér fyrir neðan.

0 Álit yðar:

Skrifa ummæli

<< Home