laugardagur, febrúar 07, 2004



create your own visited country map

18 lönd af hve mörgum? Samkvæmt þessu hef ég heimsótt 8% landa heimsins, en bara 7% ef ég fækka löndunum niður í 17. Merkilegt prósentustig það. Og svo kemur ekki einusinni sjónræna kortið sem þeir lofuðu mér.

0 Álit yðar:

Skrifa ummæli

<< Home