endemis vitleysa
Eins og glöggir hafa kannski tekið eftir, þá birtist nú skyndilega færsla sem (líklegast) er dagsett á mánudagsmorgun. Þá færslu reit ég téðan mánudagsmorgun og hélt ég hefði póstað, en í svefnrofunum hef ég víst bara vistað þetta sem uppkast. Í þessum sömu svefnrofum ók ég svo upp í Borgarnes og var bara að koma heim fyrir hálftíma síðan. En endilega látið ljós ykkar skína hvað varðar uppástungur að klukkuheiti.
0 Álit yðar:
Skrifa ummæli
<< Home