fimmtudagur, júlí 07, 2005

tannburstun er vandaverk

Ég þarf að fara að einbeita mér meira að því sem ég er að gera. Það getur varla talist eðlilegt að tannbursta sig af svo miklum ofsa að maður missi tannburstann út úr munninum og upp í augað. En það gerðist núna áðan, í annað skipti á einni viku. Og það getur varla verið hollt til lengdar, það er allavega ekkert sérlega þægilegt að fá tannkrem í augun.

0 Álit yðar:

Skrifa ummæli

<< Home