oxymoron ...
... lærði ég í gær og er orð dagsins. Oxymoron eru orð sem standa saman í setningu en eru í raun andstæður eða geta í raun ekki staðist.
Dæmi :
Öfgasinnaðir jafnaðarmenn (flokkur sem gaf kost á sér í einhverjum kosningunum, að sögn)
Strákslegur afi
Vítisenglar
110 %
Vikudagur
Living Dead
fat-free cream cheese
... og einnig lokaniðurstaða (final conclusion). Væntanlega með tilliti til þess að niðurstaða er alltaf loka-. Merkilegur andskoti.
Fullt af allskyns engilsaxneskum oxymoronum má finna á þessari síðu.
Oxymoron Humour er líka fyndin.
0 Álit yðar:
Skrifa ummæli
<< Home