... það þarf varla að taka það fram að bloggfærslur mínar eru einn af gráu mínusunum. Fögru fyrirheitin þ.e.a.s. En með ári verður samviska mín hrein að nýju, því bókhaldarinn mikli á himnum gefur mér (sem og öðrum) nýtt reikningsár.
Hlúnkur Skúnkur & Krækiberjasultan
Mikið væri hann Ivan Pavlov stoltur af mér núna...
0 Álit yðar:
Skrifa ummæli
<< Home