laugardagur, desember 31, 2005

... það þarf varla að taka það fram að bloggfærslur mínar eru einn af gráu mínusunum. Fögru fyrirheitin þ.e.a.s. En með ári verður samviska mín hrein að nýju, því bókhaldarinn mikli á himnum gefur mér (sem og öðrum) nýtt reikningsár.

0 Álit yðar:

Skrifa ummæli

<< Home