sunnudagur, janúar 22, 2006

caché


Fór að sjá frönsku myndina Caché í gær. Skildi hana ekki. Fannst hún hvorki enda né innihalda nægilega góða framvindu sögunnar. Leikurinn var frábær, en ég er fegin að ég borgaði mig ekki inn á hana.
Þeir sem hafa séð og fengið botn í lok myndarinnar eru vinsamlegast beðnir um að gefa sig fram og útskýra niðurstöðuna fyrir mér.

0 Álit yðar:

Skrifa ummæli

<< Home