geisladiskaútsala 12 tóna
Ég brá mér á útsölu hjá 12 tónum í morgun og kom heim með :
Orgelverk eftir J.S. Bach, 6 diskar
Basso profondo - hinir sérstæðu rússnesku ofurbassar
Stalin - Vater unser
Helmut Lachenmann - Das Mädchen mit dem Schwefelhölzern (Musik und Bildern nach dem gleichnamigen Märchen von H.C. Andersen und Texten von Leonardo da Vinci und Gudrun Ensslin)
Russian Orthodox chant - Sofia Orthodox Choir
Junip - Black Refuge EP
Adem - Homesongs
The world of Greek music - ýmsir
og svo fékk ég Tripper með Efterklang (eða öfugt?) í kaupbæti, þar sem ég var ein af fyrstu 100 kaupendunum.
Nú verður spennandi að vita hvort ég hef eytt peningunum mínum í eitthvað skynsamlegt eða hvort ég hefði betur farið í áfengisverzlun og keypt bjór.
1 Álit yðar:
Hljómsvetin Afterklang er snilld!!!!
Skrifa ummæli
<< Home